Ferill 1035. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1568  —  1035. mál.

Fyrri umræða.


Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2025–2029.

Frá Gísla Rafni Ólafssyni og Birni Leví Gunnarssyni.

    Við töfluna Heildarútgjöld málefnasviða árin 2025–2029 og töfluna Útgjaldarammar
málefnasviða árin 2025–2029.
Eftirfarandi liðir breytist sem hér segir:
    Millj. kr. 2025 2026 2027 2028 2029
09 Almanna- og réttaröryggi
Skv. frumskjali
41.581 42.381 42.961 42.387 37.816
Breyting
2.000 5.500 5.500 5.500 5.500
Samtals
43.581 47.881 48.461 47.887 43.316

Greinargerð.

    Lagt er til að veittir verði 24 milljarðar kr. til byggingar samhæfingarmiðstöðvar viðbragðsaðila.